Gísli var ekki í neinum vandræðum með sautjándu og næstsíðustu spurningu Orkujarlsins og er nú kominn með aðra hönd á titilinn. Staðan þegar ein umferð er eftir, er þessi:
11 stig Gísli ísgeirsson
8 stig Snæbjörn Guðmundsson
5 stig Sigurður Magnússon
3 stig Jóhanna Helgadóttir
3 stig Nanna Rögnvaldardóttir
3 stig Þorbjörn Rúnarsson
3 stig Páll Hilmarsson
3 stig Andrés Ingi Jónsson
2 stig Örn Úlfar Sævarsson
2 stig Stefán Karl Kristjánsson
1 stig Hilmar Hilmarsson
Fyrsta vísbending átjándu og síðustu umferðar verður sett inn um fjögurleytið.