Orkujarlinn 2005, 18. umferð, fyrsta vísbending

Þá er komið að lokaumferð Orkujarlsins 2005. Gí­sli ísgeirsson er með pálmann í­ höndunum. Snæbjörn getur einn náð honum að stigum, en þarf til þess að hljóta öll þrjú stigin í­ þessari umferð. Staðan er annars þessi:

11 stig Gí­sli ísgeirsson
8 stig Snæbjörn Guðmundsson
5 stig Sigurður Magnússon
3 stig Jóhanna Helgadóttir
3 stig Nanna Rögnvaldardóttir
3 stig Þorbjörn Rúnarsson
3 stig Páll Hilmarsson
3 stig Andrés Ingi Jónsson
2 stig Örn Úlfar Sævarsson
2 stig Stefán Karl Kristjánsson
1 stig Hilmar Hilmarsson

Nú er spurt um í­slenska virkjun.

Þremur árum eftir að virkjunin tók til starfa var lagður sæstrengur frá henni, sá annar sem lagður var hér á landi.

Hver er virkjunin?