Sigurvegari fundinn

Ojújú, Þverárvirkjun var það…

Gí­sli ísgeirsson kláraði á 14 stigum, Snæbjörn var annar með 8 stig og Sigurður hlaut 5 stig.

Gí­sli telst því­ Orkujarlinn. Veit ekki nákvæmlega hvaða titil silfrið og bronsið ætti að gefa.

Er pí­nkulí­tið stoltur að hafa klárað átján spurninga keppni. Það verður bið á að ég reyni það helví­ti aftur…

# # # # # # # # # # # # #

Á íTVR, amk. í­ Heiðrúnu, er hægt að fá Abbot Ale. Það er prýðisdrykkur, en verðlagningin geggjuð eins og á flestum hinum Ale-tegundunum sem í­ boði eru.