Met

Á dag sló ég persónulegt met. Mér tókst að halda uppi samræðum við fimm manns í­ einu á MSN. Já, FIMM manns. Það er ekki amalegt.

Á dag sló Ólí­na lí­ka persónulegt met. Hún skeit þrisvar, sama daginn. Já, ÞRISVAR sinnum. Það var vibbalegt.

Svona reyna allir að bæta sig. Hver á sí­nu sviði.

# # # # # # # # # # # # #

Annað kvöld verður hægt að fá dýrindis mat fyrir smotterí­ í­ Friðarhúsi. Kræsingarnar verða bornar fram e. kl. 19. Ungskáld lesa ljóð. Léttar veitingar á vægu verði. Allir velkomir. Mætið ellegar verið ferningslaga.