Orkujarlinn 2005, 9. umferð, fyrsta vísbending

Sjö keppendur hafa fengið stig í­ þeim átta umferðum sem búnar eru í­ Orkujarlinum 2005. Staðan er: 5 stig Snæbjörn Guðmundsson 3 stig Jóhanna Helgadóttir 3 stig Nanna Rögnvaldardóttir 2 stig Örn Úlfar Sævarsson 2 stig Gí­sli ísgeirsson 2 stig Sigurður Magnússon 1 stig Hilmar Hilmarsson Nú verður spurt um ártal. Fyrsta ví­sbending: ír þetta …

Orkujarlinn 2005, 8. umferð, önnur vísbending

Ekki kom rétt svar við fyrstu ví­bendingu og því­ vindum við okkur í­ þá næstu. Enn er spurt um frumkvöðul í­ í­slenskri orkusögu. Maðurinn var verkfræðingur og hafði m.a. forgöngu um stofnun fyrirtækisins ísaga, en sú ráðstöfun tengdist opinberu embætti sem hann gegndi. Hann er höfundur einu bókarinnar sem út hefur komið sem reynir að …

Orkujarlinn 2005, 8. umferð, fyrsta vísbending

Það eru grí­ðarlegar sviptingar í­ Orkujarlinum. Snæbjörn Guðmundsson hefur tekið afgerandi forystu, eftir að hafa fengið fimm stig í­ tveimur sí­ðustu umferðum. Staðan er því­ þessi: 5 stig Snæbjörn Guðmundsson 3 stig Jóhanna Helgadóttir 3 stig Nanna Rögnvaldardóttir 2 stig Örn Úlfar Sævarsson 2 stig Gí­sli ísgeirsson 1 stig Hilmar Hilmarsson Nú er spurt um …

Þriðjungur að baki

Sex umferðum af átján er nú lokið í­ Orkujarlinum 2005. Nú sí­ðast bar Snæbjörn Guðmundsson kennsl á gasaflsstöð Landsvirkjunar í­ Straumsví­k. Staðan er því­ æsispennandi sem fyrr: 3 stig Jóhanna Helgadóttir 3 stig Nanna Rögnvaldardóttir 2 stig Örn Úlfar Sævarsson 2 stig Gí­sli ísgeirsson 2 stig Snæbjörn Guðmundsson 1 stig Hilmar Hilmarsson Næsta umferð hefst …

Orkujarlinn 2005, 6. umferð, önnur vísbending

Ekki barst rétt svar við fyrstu ví­sbendingu og raunar ekki nema tvær ágiskanir – sem bendir til að spurningin sé í­ þyngsta lagi. Vindum okkur því­ í­ aðra ví­sbendingu. Sem fyrr er spurt um virkjun. Virkjun þessi vill oft gleymast þegar rætt er um í­slenska raforkukerfið, engu að sí­ður er aflgeta hennar á fjórða tug …

Orkujarlinn 2005, 6. umferð, fyrsta vísbending

Það segir sí­na sögu um hinar frábæru viðtökur Orkujarlsins að eftir fimm umferðir hafa fimm keppendur hlotið stig. En þegar þriðjungur keppninnar er senn að baki hlýtur sú spurning að vakna hvort einhverjum keppanda takist að ná afgerandi forystu. Staðan er: 3 stig Jóhanna Helgadóttir 3 stig Nanna Rögnvaldardóttir 2 stig Örn Úlfar Sævarsson 2 …

Orkujarlinn 2005, 5. umferð, önnur vísbending

Spurt er um í­slenska hitaveitu. Jarðvarmaveita þessi, sem tekin var í­ notkun árið 1977, hefur að mestu verið leyst af hólmi með fjarvarmaveitu. Lengi vel var talið að byggðalagið sem hitaveitan þjónaði væri það eina á stóru svæði sem hefði yfir jarðhita að búa. Boranir á sí­ðustu misserum hafa þó aukið mönnum bjartsýni um að …

Orkujarlinn 2005, 5. umferð, fyrsta vísbending

Staðan er: 3 stig Jóhanna Helgadóttir 3 stig Nanna Rögnvaldardóttir 2 stig Örn Úlfar Sævarsson 1 stig Hilmar Hilmarsson Þá er komið að fimmtu umferð. Spurt er um í­slenska hitaveitu. Hitaveita þessi tók til starfa á seinni hluta áttunda áratugarins, en saga jarðvarmanýtingar á staðnum er þó eldri. Þar var komið upp sundlaug með heitu …