Holl lesning

Það er hverjum manni hollt að lesa þennan pistil Steinþórs Heiðarssonar á Múrnum.

Það er hins vegar lí­til von til þess að forsætisráðherra landsins geri það, en um helgina reyndi hann að leggja að jöfnu fangaflug CIA og fangaframsal – lí­kt og ef Aroni Pálma yrði sleppt úr fangelsi í­ Texas. Er þetta boðlegt?

Hver er munurinn á Halldóri ísgrí­mssyni og gamalli bí­ldruslu? – Maður fær alltaf tí­uþúsundkallinn þegar bí­lskrjóðnum er keyrt á haugana…