Skripó-kóngurinn 2005 – 4. spurning (af 12)

Staðan:

Jón Björn, Kolbeinn Proppé & Gunnar 1 stig. Aðrir minna.

Á fjórðu spurningu er spurt um teiknimyndasögu sem hefst á að sýndar eru forsí­ður dagblaða sem fjalla um hryðju glæpaverka. Þar má m.a. sjá fyrirsögnina: „Ræningjarnir heimta Vilmund, 3 kg af kartöflum og heftiplástur“. Hver er bókin?

# # # # # # # # # # # # #

Að öðru. Skúnkar dagsins eru TVG-Zimsen sem sendu mér í­ dag greiðsluseðil. Umslagið er pósstimplað í­ gær en eindagi er á laugardag.

Er að spá í­ að senda þeim kvörtunarbréf.