Skripó-kóngurinn 2005 – 5. spurning (af 12)

Staðan:

Jón Björn, Kolbeinn Proppé, Gunnar & Litli efnafræðingurinn hafa allir eitt stig. Aðrir minna.

Vindum okkur í­ næstu spurningu:

Á bókinni sem um er spurt kemur fyrir þessi tilvitnun: „Ég hef verkað hákarl og skötu, verið í­ saltfiski, ræktað þefdýr, unnið í­ hvalnum, þvegið sokkana þí­na, en þetta ógeð slær allt út…“

Hver er bókin?