Skrípó-kóngurinn 2005 – 10. spurning (af 12)

Staðan:

Kolbeinn Proppé þrjú stig. Stefán Karl Kristjánsson tvö stig. Jón Björn, Gunnar, Litli efnafræðingurinn, Valur Sæm & Freyr Rögnvaldsson eitt stig. Aðrir minna.

Tí­unda spurning reynist mönnum vonandi eitthvað strembnari en þær sí­ðustu.

Á sögunni sem spurt er um, búa aðalsögupersónurnar á Hóteli Gálgaví­k.

Hver er bókin?