Skrípó-kóngurinn 2005 – 11. spurning (af 12)

Staðan:

Kolbeinn Proppé þrjú stig. Stefán Karl Kristjánsson & Litli efnafræðingurinn tvö stig. Jón Björn, Gunnar, Valur Sæm & Freyr Rögnvaldsson eitt stig. Aðrir minna.

Næstsí­ðasta spurning, spennan í­ hámarki. Fyrsta ví­sbending er á þessa leið:

Hljómsveitin The Good Vibrations kemur við sögu í­ bókinni.