Skrípó-kóngurinn 2005 – 8. spurning (af 12)

Staðan:

Kolbeinn Proppé tvö stig. Jón Björn, Gunnar, Litli efnafræðingurinn, Valur Sæm & Freyr Rögnvaldsson eitt stig. Aðrir minna.

Spurt er um bók sem gerist í­ „Monte Karnó“ á frönsku Rivierunni. Þar kemur m.a. við sögu Sófus, sem hefur gaman af að tí­na blóm og er slyngur búktalari.

Hver er teiknimyndasagan?