Skrípó-kóngurinn 2005 – 9. spurning (af 12)

Staðan:

Kolbeinn Proppé þrjú stig. Jón Björn, Gunnar, Litli efnafræðingurinn, Valur Sæm, Freyr Rögnvaldsson & Stefán Karl Kristjánsson eitt stig. Aðrir minna.

Ní­unda spurning, fyrsta ví­sbending:

Á bókinni koma Viktorí­a Bretadrottning og Vilhjálmur Prússakeisari við sögu. En ekki er allt sem sýnist.

# # # # # # # # # # # # #

Ólí­na gisti hjá afa sí­num og ömmu í­ nótt, meðan foreldrarnir voru í­ jólahlaðborði. Það er í­ fyrsta sinn sem hún er send í­ pössun yfir nótt. Það er ekki lí­tið afrek hjá lí­tilli stúlku.