Bush og Marx

Það er lí­tið bloggað um þessar mundir. ístæðan er sú að ég keppist við að undirbúa fyrirlesturinn sem við Skúli munum flytja í­ hádeginu á þriðjudaginn (Skúli verður reyndar staddur í­ Berlí­n – hvernig við munum leysa það mál verður bara að koma í­ ljós).

Á fyrirlestrinum, sem ber heitið „Á knattspyrnuvelli framfaranna“ verður meðal annars vitnað í­ skrif eftir Bush og Marx.

Þá ekki þá George og Karl…

Verið spennt – verið mjög spennt, eins og kerlingin sagði.