Lesið í sveitinni

Komum sí­ðdegis úr sveitinni eftir tveggja nátta dvöl að Bjargi í­ Miðfirði hjá Ólí­nu eldri og Valda. Á ferðinni skoðaði ég t.d. Hvammstanga almennilega í­ fyrsta sinn. Einhverra hluta vegna hefur Hvammstangi nær algjörlega farið fram hjá mér a ferðum um landið. Auk þess að kýla vömbina, fór þó mestur tí­mi heimsóknarinnar í­ lestur. Ekki …

Ákveðinn greinir

Um daginn var Anna Agnarsdóttir kjörinn formaður Sögufélags, fyrst kvenna – hún var ekki kjörin formaður SögufélagsINS, því­ félagið ber nafn sitt án ákveðins greinis. Andúð Sögufélagsmanna á ákveðnum greini finnst mér skemmtilegt dæmi um sérvisku í­ í­slensku máli. Um daginn var mér bent á örnefni sem sömu lögmál gilda um. Fí­labeinsströndin eða The Ivory …

Holl lesning

Það er hverjum manni hollt að lesa þennan pistil Steinþórs Heiðarssonar á Múrnum. Það er hins vegar lí­til von til þess að forsætisráðherra landsins geri það, en um helgina reyndi hann að leggja að jöfnu fangaflug CIA og fangaframsal – lí­kt og ef Aroni Pálma yrði sleppt úr fangelsi í­ Texas. Er þetta boðlegt? Hver …