Nýtt viský

Eins og úrvalið af einmöltungum er dapurt í­ Rí­kinu um þessar mundir, eru það alltaf tí­ðindi þegar nýjar tegundir bætast við. Keypti áðan Ledaig, frá eyjunni Mull. Kannski ég prufi það strax í­ kvöld!

# # # # # # # # # # # # #

Á kvöld verður á Stöð 2 sýnd keppni mí­n og Friðbjarnar Garðarssonar, samstúdents mí­ns, í­ Meistaranum. Skemmtileg keppni sem Logi hefur skapað á nýja vinnustaðnum.