Allir góðir menn…

…mæta á morgun, laugardag á Friðarpí­puna, spurningakeppni SHA í­ Friðarhúsi sem hefst kl. 16. Þrí­r spyrlar semja spurningarnar að þessu sinni. Þeir eru: * írni Hjartarson, sérfræðingur í­ halastjörnum. * Steinþór Helgi Arnsteinsson, GB-sigurvegari 2005 og fyrrum bloggari. * Þórður Sveinsson, krataleiðtogi og lögfræðingur. Þetta verður ekki amalegt.

Trjábrjótar

Krí­lrí­kur, hundur Steinrí­ks í­ ístrí­ks-bókunum, varð alltaf miður sí­n og fór að hágráta þegar hann sá tré sem rifin höfðu verið upp með rótum. Þessi ástúð hans á trjám var meira að segja stórt atriði í­ einni ístrí­ks-bókinni, ístrí­kur í­ Arnarnesinu – sem reyndar hefur ekki komið út á í­slensku. Ég er ekki alveg jafn …

Magnaðar uppljóstranir

Á forsí­ðu Blaðsins í­ dag er því­ slegið upp að stjórnmálaflokkar raki inn peningum og væru stórgróðafyrirtæki. Þ.e.a.s. ef þeir þyrftu ekki að reka kosningabaráttu með reglulegu millibili. Þetta eru mikil ví­sindi. Geri fastlega ráð fyrir að forsí­ðufréttin á morgun gangi út á að það væri stórgróðabissnes að reka Mæðrastyrksnefnd – ef maður þyrfti ekki …

Kínahverfið

Pestarbælið á Mánagötunni er meða rólegasta móti um þessa helgi. Ólí­na er skárri í­ dag en í­ gær, en mun væntanlega rjúka aftur upp í­ hita með kvöldinu. Steinunn er með hitavellu, en hún fer í­ skrall við nokkrar kommur – svo hún verður tæplega til stórræðanna í­ dag eða á morgun. Frekar en að …

3 töp

Hvimleiðir þessir laugardagar þar sem öll liðin manns tapa. Luton steinlá, Hearts missti sinn leik niður í­ tap og FRAM féll út úr bikarkeppninni í­ handboltanum. Ekki horfði ég neitt á vetrarólympí­uleikanna í­ dag, þrátt fyrir maraþonútsendingu Sjónvarpsins frá keppni í­ skí­ðaskotfimi – eða kannski einmitt vegna hennar. Barnið er enn með háan hita, en …

Ofninn

Þá er það opinbert: Leiðinlegasta starf í­ heimi er að mála ofna. Það er svo leiðinlegt að heilinn bælir niður minninguna um það að verki loknu, annars myndi maður aldrei hafast út í­ þetta helví­ti aftur. # # # # # # # # # # # # # Barnið er með hátt í­ fjötutí­u …

Slappur í líffræði

Ég taldi mig alltaf þokkalegan í­ lí­ffræði, amk. lí­ffræði mannslí­kamans. Sú var þó ekki raunin. Eftir að verkirnir sem lýst var í­ sí­ðustu færslu tóku að ágerast, fór ég á spí­talann. Þar var ég búinn undir fregnir af sprungnum botnlanga og bráðaskurðaðgerðum, en fékk þær fréttir að botnlanginn væri hinumeginn í­ kviðnum. Rannsókn á sýnum …

Botnlangakast?

Mér er búið að vera illt í­ kviðnum í­ tvo daga, nokkurn veginn á þeim stað sem gagnfræðaskólalí­ffræðin kenndi mér að væri heimkynni botnlangans. Þegar við bætast allar læknamyndirnar í­ sjónvarpinu um fólk sem fær rauðagallssýkingar eða hvað þetta nú heitir alltsaman og fer að spýja blóði um leið og spí­talann er komið, er ekki …

Vögguvísa

Krúttlegt að landsmenn skuli enn í­ dag geta æst sig svona upp út af söngvakeppni sjónvarpsstöðva. (Hvers vegna halda menn því­ ekki betur til haga að þetta sé keppni sjónvarpsstöðva en ekki landa eða flytjenda – væri ekki fyndið ef Danmarks Radio væri skráð sem sigurvegari í­ metaskrám keppninnar en ekki Olsen-bræður?) Kristján Hreinsson er …

Skýringin fundin

Ólí­na hefur slefað óvenjumikið í­ dag. Raunar svo mikið að bolurinn hennar varð gegnsósa. íðan, þegar Steinunn var að svæfa barnið kom skýringin: Fyrsta tönnin er að gæjast upp úr neðri skoltinum. Ekki seinna vænna kannski – barnið orðið 9 og 1/2 mánaðar gamalt. Annars var nú alltaf upphaflega planið að láta vellrí­kt skyldmenni finna …