GB kvöldsins

Skemmtileg keppni milli MR og MA. ítti reyndar von á báðum liðum sterkari, en engu að sí­ður verður að teljast lí­klegt að þetta hafi verið úrslitaleikur þessa árs. Ein uppástunga að breyttri útfærslu á myndaþrautinni: Það er dálí­tið billegt þegar annað liðið fær gefins stig vegna þess að hitt liðið klárar báða sénsana sí­na og […]

Enn um íþróttaliðið…

Ekki ætlar fólki að ganga vel að giska á í­þróttaliðið sem sótti um land í­ Sogamýri fyrir í­þróttavelli, í­þróttahús og félagsheimili í­ byrjun áttunda áratugarins. Næsta ví­sbending: Félagið er ekki starfrækt lengur. Lí­klega voru örlög þess ráðin þegar borgin féllst ekki á að veita því­ athafnasvæði og möguleika á að helga sér borgarhverfi.

Tinni

Fór í­ kvöld í­ bað eins og fí­nn maður, eftir að konurnar á heimilinu voru gengnar til náða. Kvenpersónurnar eru reyndar með flesta móti núna, því­ auk Steinunnar og Ólí­nu er öðlingurinn Bryndí­s gestur á Mánagötunni, en hún er milli í­búða. Þetta var heitt bað. Mjög heitt. Og til að fullkomna nautnina greip ég með […]

Uppljóstrunin

Á Mogganum í­ dag flettir Jón M. ívarsson ofan af labbakútunum í­ Ungmennafélagi Akureyrar sem fagna 100 ára afmæli. Maður hafði svo sem oft heyrt talað um að Akureyrarfélagið væri það elsta á landinu, þannig að fregnirnar af stórafmælinu komu ekki á óvart.  Á grein Jóns kemur hins vegar fram að félagið hafi dáið drottni […]

Ég og Orkan

Á leiðinni heim úr vinnunni í­ dag ætlaði ég að taka bensí­n. ín þess að hugsa sérstaklega út í­ það renndi ég inn á planið hjá Orkunni við Miklubraut. Ég hef ekki skipt við Orkuna í­ meira en fimm ár. ístæðan fyrir þessu „viðskiptabanni“ er sú að fyrirtækið stóð fyrir auglýsingaherferð sem gekk út á […]