Aðeins of sein…

Á gær lærði Ólí­na nýtt trikk. Hún kann að blása.

Það hlýtur að vera svekkjandi að tileinka sér þessa nýju tækni DAGINN EFTIR afmælið sitt, þar sem þessi færni hefði vissulega komið að góðum notum.