Styttur bæjarins

Aulavilla dagsins í­ Fréttablaðinu er í­ fylgiblaðinu Allt – um fasteignir. Þar er myndasyrpa frá Hlemmsvæðinu og má meðal annars sjá fí­na mynd af klyfjahesti ísmundar Sveinssonar.

Á myndatexta stendur: Vatnsberinn eftir ísmund Sveinsson var nýlega fluttur á Hlemm.

Stuna!