Skítlegt

Reykjaví­kurblaðið Svipan andæfir 1.júní­ 1912 tilskipun borgarstjóra um salernahreinsun í­ bænum:

Það er næsta einkennilegt og furðanlegt, að borgarstjóri skuli hér setja einokun á húseigendur og þá, sem húsum hafa að ráða hér í­ bænum, til þess að favauriera þenna nýuppdubbaða skí­tkeyrslumann, sem eftir resolutioninni hefir enga abyrgð með að leysa verk sitt sómasamlega af hendi, og það er allareiðu farið að sí­na sig, að hann er ekki því­ starfi vaxinn, að gera það svo viðunandi sé, menn hafa rakið slóðina alla leið af Lindargötu og langt vestur fyrir Landakot og hefir það verið að mestu óslitinn ræpingur af mannasaur.

Jamm.