Úff, núna eru þeir Framsóknarmenn svo sannarlega búnir að rassskella mig. Á vefriti sínu benda þeir á að Vinstrihreyfingin-grænt framboð sé einatt skammstafað VG og þess vegna sé bara kjánalegt af okkur kommunum að stríða Framsókn á Exbé-heitinu. Hér er ég augljóslega orðinn heimaskítsmát og mun hugsa mig tvisvar um áður en ég hjóla aftur …
Monthly Archives: maí 2006
Auðvitað Thatcher
Það hlaut að vera norninni að kenna að Rooney ristarbrotnaði…
Vínarbörnin 1919
Eru ekki einhverjir sagnfræðingar að lesa þessa síðu? Ég er að velta fyrir mér Vínarbörnunum 1919 og afdrifum þeirra. Síðla árs 1919 braust út hungursneyð í Vín í Austurríki. Íslensk stjórnvöld buðust í kjölfarið til að taka að sér 100 börn og koma í fóstur. Hjálparstofnanir munu hafa haft milligöngu um að finna einhverja tugi …