Stubbur

Fór að blaða í­ eintaki af snilldarbarnabókinni Stubbi, sem Ólí­na hefur leikið grátt sí­ðustu daga. íkvað af rælni að grafast fyrir um höfundana, þau Bengt og Grete Janus Nielsen.

Bengt þessi, sem teiknaði myndirnar, mun vera Bengt Janus. Hann er betur þekktur sem Jens K. Holm, en undir því­ dulnefni skrifaði hann einmitt Kim-bækurnar…

Þetta finnst mér skemmtilegt kjúrí­osí­tet og fyllsta ástæða til að deila með heiminum!

(Þessi færsla hefði verið flottari ef ég hefði fundið mynd að Stubbi (d. Strit) til að skreyta hana með – en það mistókst.)