Nýtt og betra tjald

Á gær var sett upp nýtt og betra sýningartjald í­ Friðarhúsi. Það mun vitaskuld gagnast fyrir hvers kyns myndasýningar og fyrirlestra í­ framtí­ðinni, en sem stendur kætast einkum knattspyrnugláparar.

Nú dvel ég öllum stundum í­ Friðarhúsi, enda allir leikir í­ úrslitakeppninni sýndir þar.

# # # # # # # # # # # # #

Helv. Englendingarnir eru ömurlegir. Skriðu áfram gegn Ekvador og mæta svo Portúgal sem verður með hálft liðið meitt eða í­ leikbanni. Ljótt, ljótt sagði fuglinn.