Orri spyr hvort lagið Sautjánhundruð vindstig hafi verið með Stuðkompaníinu. Er það ekki misminni. Held að þetta hafi verið á plötu Karls Örvarssonar og Eldfuglsins. Frábært lag samt og enn betri texti.
Monthly Archives: júní 2006
Menntavegurinn
Komum í dag heim úr tæplega hálfsmánaðar fríi, fyrst í sumarbústað á Flúðum, þá í viku hjá tengdapabba á Norðfirði og loks í eina nótt hjá Ólínu eldri og Valda að Bjargi í Miðfirði. Þegar heim var komið beið okkar bréf frá borginni. Ólína hefur verið innrituð í leikskólann Sólhlíð frá og með haustinu. Sólhlíð …
Haldið á Flúðir
Á dag hófst sjötti og síðasti mánuðurinn af feðraorlofinu. Á morgun liggur leiðin í sumarbústað á Flúðum sem gömlu eru með á leigu. Um helgina er svo brúðkaup hjá Sverri og Ósk á Úlfljótsvatni. Því næst er stefnan tekin austur á land og Sjómannadeginum fagnað á Norðfirði. Það verða því engin blogg hér á næstunni. …