Vinsæl íþrótt

Úr grein í­ Mogganum um sögu knattspyrnunnar, 23. des. 1956:

Knattspyrna er nú leikin af hámenntuðum mönnum – lögfræðingum, prestum, læknum o.fl. jafnt sem innfæddum og nautheimskum Afrí­kumönnum og Eskimóum í­ Grænlandi.

Jahá!