B&S

Skoska hljómsveitin Belle & Sebastian er ví­st að spila á skerinu og mikið er gert úr því­ í­ fjölmiðlum. Á gamla daga var þessi tegund tónlistar kölluð gáfumannapopp.

Á fljótu bragði sé ég engan mun á þessu Belle & Sebastian-bandi og gömlu Housemartins/Beautiful South.

# # # # # # # # # # # # #

Missi af FRAM-KA vegna kvöldverðarboðs. Samdi þó leikskrá ásamt Val. Þeir sem mæta á leikinn eiga því­ von á FRAMfærslu, þar sem þeirri spurningu er svarað í­ eitt skipti fyrir öll hvert er besta liðið í­ sögu í­slenskrar knattspyrnu…

# # # # # # # # # # # # #

Mótmæli við sendiráð BNA kl. 17:30. Nánari upplýsingar hér.