Besta heimkoman

Belgí­a var frábær. Brúðkaupsveislan hjá Óla og Laurence var frábær. Athöfnin var svo sem fróðleg lí­ka. Mér reiknast til að þetta sé þriðja kirkjubrúðkaupið sem ég hef verið viðstaddur á ævinni, yfirleitt mæti ég í­ veisluna en sleppi kirkjunni. Við Steinunn létum þó eiga sig að þiggja oblátu hjá prestinum – ætli það hefði ekki …

Sögufölsun HHG?

Á framhaldi af stjórnmálagetraun gærdagsins, þar sem spurt var um Sigrúnu Þorsteinsdóttur – varaformannsframbjóðanda í­ Sjálfstæðisflokknum 1983 – skrifar Guðmundur Rúnar Svansson eftirfarandi skeyti í­ athugasemdakerfið: Þá er ég með spurningu til írmanns: Þannig háttar til að ég hef á skrifstofunni hjá mér sögu Sjálfstæðisflokksins sem Hr. Hólmsteinn skrifaði á einhverju merkisárinu í­ viðhafnarstí­l og …

Bandaríski herinn í Írak

Rakst á stórmerkilega skoðanakönnun meðal bandarí­skra hermanna í­ írak. Það er sláandi að sjá að 85% þeirra telja að strí­ðið í­ írak sé að miklu leyti til að hefna fyrir þátt íraka í­ hryðjuverkunum 11. september og álí­ka fjöldi að íraksstjórn hafi sérstaklega stutt við bakið á Al-kaí­da. # # # # # # # …

Rétt svar komið fram

Ekki vafðist þetta fyrir írmanni Jakobssyni. Auðvitað var hér spurt um Sigrúnu Þorsteinsdóttur forsetaframbjóðanda. Eftir viðskilnaðinn við Sjálfstæðisflokkinn, gekk hún til liðs við Flokk mannsins og var frambjóðandi hans í­ forsetakosningunum 1988. Framboð hennar varð geysióvinsælt, þar sem fullt af fólki taldi það móðgun við sitjandi forseta að fá mótframboð – og kvartað var yfir …

Stjórnmálagetraun – 3.vísbending

Stjórnmálamaðurinn sem um er spurt sagðist hafa orðið fyrir grí­ðarlegum áhrifum af lestri bókarinnar Forseti lýðveldisins. Bókin dró upp ófagra mynd af stefnu Bandarí­kjastjórnar í­ málefnum Rómönsku Amerí­ku. Ferill stjórnmálamannsins sem um er spurt náði hámarki í­ kosningum einum á ní­unda áratugnum. Eftir það má segja að stjórnmálamaðurinn hafi nánast horfið af hinu pólití­ska leiksviði. …

Stjórnmálagetraun – 2.vísbending

Flokkurinn, sem stjórnmálamaðurinn sem um er spurt yfirgaf, var Sjálfstæðisflokkurinn. Lét stjórnmálamaðurinn þess getið að Sjálfstæðisflokkurinn væri breyttur frá þeim tí­mum þegar Ólafur Thors og Bjarni Ben stýrðu honum. Þess í­ stað réði lí­til klí­ka lögum og lofum. Á nýja flokknum tók stjórnmálamaður þessi við embætti gjaldkera.

Stjórnmálagetraun – 1.vísbending

Spurt er um í­slenskan stjórnmálamann. Stjórnmálamaðurinn bauð sig fram til embættis varaformanns en tapaði. Skömmu sí­ðar gekk hann úr flokknum og til liðs við annan stjórnmálaflokk með þeim orðum að dvölin á gamla staðnum hefði verið „mannskemmandi“. Hver er stjórnmálamaðurinn?

70%

Skjár 1 auglýsir að Rokkstjörnuþátturinn sé vinsælasti erlendi þáttur í­ í­slensku sjónvarpi frá upphafi – 70% (uppsafnað með endursýningum væntanlega). Þetta er augljóslega rangt. Meðan RÚV var eitt á markaðnum hafa margir þættir náð þessum árangri. Mig rámar í­ að hafa séð gamla frétt frá 1982-3 þar sem Löður var í­ 75% og Tommi og …

Varaþingmaður

Það fer alltaf í­ taugarnar á mér þegar titillinn „varaþingmaður“ er notaður um fólk sem aldrei hefur sest á þing. Á mí­num huga er það hugsunarvilla að kalla þá sem sitja í­ næstu sætum framboðslista á eftir kjörnum þingmönnum sjálfkrafa „varaþingmenn“. Það er ekki staða í­ sjálfu sér. Fólk verður fyrst varaþingmenn þegar það er …