Ekki vafðist þetta fyrir írmanni Jakobssyni.
Auðvitað var hér spurt um Sigrúnu Þorsteinsdóttur forsetaframbjóðanda. Eftir viðskilnaðinn við Sjálfstæðisflokkinn, gekk hún til liðs við Flokk mannsins og var frambjóðandi hans í forsetakosningunum 1988.
Framboð hennar varð geysióvinsælt, þar sem fullt af fólki taldi það móðgun við sitjandi forseta að fá mótframboð – og kvartað var yfir kostnaðinum við kosningarnar.
Sigrún bar þó höfuðið hátt eftir kosningar, enda reiknaði hún alla þá sem heima sátu sér í vil – bragð sem Sjálfstæðisflokkurinn á ílftanesi hefur nú tekið upp.