Stjórnmálagetraun – 1.vísbending

Spurt er um í­slenskan stjórnmálamann.

Stjórnmálamaðurinn bauð sig fram til embættis varaformanns en tapaði. Skömmu sí­ðar gekk hann úr flokknum og til liðs við annan stjórnmálaflokk með þeim orðum að dvölin á gamla staðnum hefði verið „mannskemmandi“.

Hver er stjórnmálamaðurinn?