Stjórnmálagetraun – 2.vísbending

Flokkurinn, sem stjórnmálamaðurinn sem um er spurt yfirgaf, var Sjálfstæðisflokkurinn. Lét stjórnmálamaðurinn þess getið að Sjálfstæðisflokkurinn væri breyttur frá þeim tí­mum þegar Ólafur Thors og Bjarni Ben stýrðu honum. Þess í­ stað réði lí­til klí­ka lögum og lofum.

Á nýja flokknum tók stjórnmálamaður þessi við embætti gjaldkera.