Stjórnmálagetraun – 3.vísbending

Stjórnmálamaðurinn sem um er spurt sagðist hafa orðið fyrir grí­ðarlegum áhrifum af lestri bókarinnar Forseti lýðveldisins. Bókin dró upp ófagra mynd af stefnu Bandarí­kjastjórnar í­ málefnum Rómönsku Amerí­ku.
Ferill stjórnmálamannsins sem um er spurt náði hámarki í­ kosningum einum á ní­unda áratugnum. Eftir það má segja að stjórnmálamaðurinn hafi nánast horfið af hinu pólití­ska leiksviði.

Og enn er spurt: hver er stjórnmálamaðurinn?