Kynþættir kljást

Textavarpið segir frá því­ að í­ næstu serí­u af Survivor-þáttunum verði ólí­kum kynþáttum teflt saman. Þar segir:

Kynþættir munu keppa sí­na á milli í­Â næstu serí­u raunverkuleikaþáttarins Survivor. Þetta hefur vakið ótta við að kynþáttaóeirðir brjótist út þegar fyrsti þátturinn verður frumsýndur á CBS 14. september.                    
                                       
Ætlunin er að láta Así­ubúa, blökkumenn, hví­ta og Spánverja keppa sí­n á milli.

Þýðingardeildin ekki alveg að standa sig í­ stykkinu…