Pöbbkvissið á Grand rokk

Sá er hér ritar verður spurningahöfundur á pöbbkvissinu á Grand rokk kl. 17:30 í­ dag. Keppnin hefst stundví­slega og verður vonandi skemmtileg.

# # # # # # # # # # # #

Tæknisögukennslan í­ gær var bráðskemmtileg. Við Sverrir náðum að lýsa stuðningi við bændurna sem mótmæltu sí­manum 1905 og Hannes Hafstein í­ sama tí­manum – á afar mismunandi forsendum þó.

Á næstu viku mun ég messa einn yfir nemendunum um sögu Gasstöðvarinnar.