Hræðslubandalag

Jón Sigurðsson, sagnfræðingur og formaður Framsóknarflokksins var ekki hrifinn af hugmyndum Steingrí­ms Joð þess efnis að stjórnarandstöðuflokkarnir ættu að blása til kosningabandalags næsta vor. Það kom svo sem ekki á óvart. Það kom hins vegar á óvart að heyra hann í­ kvöldfréttunum tala um hræðslubandalag í­ niðrandi merkingu. Eins og sagnfræðingurinn Jón veit mætavel, var […]

Krókur á móti bragði

Fórum í­ gönguferð í­ hverfinu fyrir kvöldmat. Rákum í­ það augun á Gunnarsbrautinni að einhverjir krakkar í­ hverfinu höfðu útbúið ratleik á gangstéttinni. Með jöfnu millibili var búið að krí­ta fyrirmæli á stéttina á borð við: „Hoppa 100 sinnum“ & „Standa á öðrum fæti og telja upp í­ 10“. Á ljós kom að börnin eru […]

Kynþættir kljást

Textavarpið segir frá því­ að í­ næstu serí­u af Survivor-þáttunum verði ólí­kum kynþáttum teflt saman. Þar segir: Kynþættir munu keppa sí­na á milli í­Â næstu serí­u raunverkuleikaþáttarins Survivor. Þetta hefur vakið ótta við að kynþáttaóeirðir brjótist út þegar fyrsti þátturinn verður frumsýndur á CBS 14. september.                                                             Ætlunin er að láta Así­ubúa, blökkumenn, hví­ta og Spánverja keppa sí­n […]