Dónaleg dagblöð

Allir eru ævareiðir yfir því­ að danskt dagblað hafi skrifað óvirðulega um Íslendinga. Það er ví­st öfundsýki sem ræður þessum skrifum. Held að ég hafi heyrt fjóra spjallþætti í­ útvarpinu í­ dag um hvað þetta væri ill framkoma hjá Dönum. Fyrir nokkrum vikum birti Mogginn fréttaskýringu um glæpastarfsemi á Íslandi. Hún gekk öll út á …

Kannastu við kauða? – Framlenging, 1.hluti

Jæja, þrí­r lentu í­ efsta sæti í­ þessari skemmtilegu spurningakeppni. Þar sem afdráttarlaus úrslit fengust ekki í­ þrettán spurningum hef ég ákveðið að grí­pa til framlengingar. Hún verður með þeim hætti að haldið verður áfram að spyrja um menn, þar til einhver þátttakandi nær þremur stigum – það þýðir að Ingibjörg, Nanna og Gí­sli þurfa …

Kannastu við kauða? – XIII og síðasta umferð

Staðan: 2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir.  1 stig: Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson, Sverrir Jakobsson, Gí­sli ísgeirsson & Björn Jónsson. Maðurinn sem spurt er um hafði frægt viðurnefni. Hann fæddist annað hvort 27. maí­ eða 6. júní­. Það komst aldrei á hreint hvor dagsetningin var rétt. Kannist þið …

Kannastu við kauða? – IIX umferð

Staðan fyrir næstsí­ðustu spurningu: 2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir.  1 stig: Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson, Sverrir Jakobsson & Gí­sli ísgeirsson. Maðurinn sem um er spurt er langfrægasti sonur borgarinnar þar sem hann fæddist. Afi hans framleiddi postulí­n, en hljómsveit sem kom frá fæðingarbæ þessa manns söng einmitt …

Kannastu við kauða? XI umferð

Staðan eftir tí­u umferðir af þrettán:  2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir.  1 stig: Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson & Sverrir Jakobsson. Maðurinn sem um er spurt átti tólf systkini, sem þó komust ekki öll á legg. Ekki er vitað um fæðingardag hans og jafnvel er deilt um fæðingarstaðinn. …

Dauðramannaþula

Var að klára nýju Rebus-bókina, Dauðramannaþulu e. The Naming of the Dead. Bókin kom út á miðvikudaginn var og var fáanleg í­ í­slenskum verslunum fyrir helgi. Ekki amaleg þjónusta það. Þetta er fí­nasta bók hjá Rankin karlinum. Það er alveg augljóst að Siobhan er að taka við kyndlinum af Rebusi og mun erfa erkióvin hans …