…að kjósa þennan glæsilega frambjóðanda þann 2. desember… …þá þarftu bara að ganga í flokkinn fyrir 25. nóvember. Og það er líka hægt að kjósa bréflega frá útlöndum! # # # # # # # # # # # # # Fór í Blóðbankann í gær og lét tappa af. Er kominn upp í 36 …
Monthly Archives: október 2006
Dónaleg dagblöð
Allir eru ævareiðir yfir því að danskt dagblað hafi skrifað óvirðulega um Íslendinga. Það er víst öfundsýki sem ræður þessum skrifum. Held að ég hafi heyrt fjóra spjallþætti í útvarpinu í dag um hvað þetta væri ill framkoma hjá Dönum. Fyrir nokkrum vikum birti Mogginn fréttaskýringu um glæpastarfsemi á Íslandi. Hún gekk öll út á …
Kannastu við kauða? – Framlenging, 1.hluti
Jæja, þrír lentu í efsta sæti í þessari skemmtilegu spurningakeppni. Þar sem afdráttarlaus úrslit fengust ekki í þrettán spurningum hef ég ákveðið að grípa til framlengingar. Hún verður með þeim hætti að haldið verður áfram að spyrja um menn, þar til einhver þátttakandi nær þremur stigum – það þýðir að Ingibjörg, Nanna og Gísli þurfa …
Continue reading „Kannastu við kauða? – Framlenging, 1.hluti“
Kannastu við kauða? XIII umferð, þriðja vísbending
Maðurinn sem um er spurt var blaðamaður. Kannist þið við kauða?
Kannastu við kauða? – XIII umferð, önnur vísbending
Viðurnefni mannsins varð til í rökréttu framhaldi af breytingum sem urðu á atvinnuhögum hans árið 1924. Þá sagði hann upp gömlu vinnunni sinni og hóf að starfa sjálfstætt. Kannist þið við kauða?
Kannastu við kauða? – XIII og síðasta umferð
Staðan: 2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir. 1 stig: Arndís Dúnja, Þórdís Gísladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson, Sverrir Jakobsson, Gísli ísgeirsson & Björn Jónsson. Maðurinn sem spurt er um hafði frægt viðurnefni. Hann fæddist annað hvort 27. maí eða 6. júní. Það komst aldrei á hreint hvor dagsetningin var rétt. Kannist þið …
Continue reading „Kannastu við kauða? – XIII og síðasta umferð“
Kannastu við kauða? – Úrslit IIX umferðar
Ekki vafðist þetta fyrir Birni Jónssyni. Charles Darwin er frægasti sonur borgarinnar Shrewsbury. Þaðan kom einnig sveitin T´Pau, sem gerði lagið China in your hand. Ein spurning eftir og spennan í hámarki.
Kannastu við kauða? – IIX umferð
Staðan fyrir næstsíðustu spurningu: 2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir. 1 stig: Arndís Dúnja, Þórdís Gísladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson, Sverrir Jakobsson & Gísli ísgeirsson. Maðurinn sem um er spurt er langfrægasti sonur borgarinnar þar sem hann fæddist. Afi hans framleiddi postulín, en hljómsveit sem kom frá fæðingarbæ þessa manns söng einmitt …
Kannastu við kauða? XI umferð
Staðan eftir tíu umferðir af þrettán: 2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir. 1 stig: Arndís Dúnja, Þórdís Gísladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson & Sverrir Jakobsson. Maðurinn sem um er spurt átti tólf systkini, sem þó komust ekki öll á legg. Ekki er vitað um fæðingardag hans og jafnvel er deilt um fæðingarstaðinn. …
Dauðramannaþula
Var að klára nýju Rebus-bókina, Dauðramannaþulu e. The Naming of the Dead. Bókin kom út á miðvikudaginn var og var fáanleg í íslenskum verslunum fyrir helgi. Ekki amaleg þjónusta það. Þetta er fínasta bók hjá Rankin karlinum. Það er alveg augljóst að Siobhan er að taka við kyndlinum af Rebusi og mun erfa erkióvin hans …