My only weakness is a listed crime

Var að hlusta á dægurmálaútvarpið á Rás 2. Þar var Freyr Eyjólfsson með viðtal við öryggisfulltrúa í­ súpermarkaði um búðahnupl.

Þegar viðtalinu lauk var skipt yfir í­ lag – en aulabárðarnir í­ útvarpinu klúðruðu augljósustu tengingu í­ heimi. Þeir spiluðu eitthvað eftir KK en EKKI Shoplifters of the World unite með The Smiths. Þetta er ví­tavert kæruleysi!