Kannastu við kauða? XI umferð

Staðan eftir tí­u umferðir af þrettán: 

2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir. 

1 stig: Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson & Sverrir Jakobsson.

Maðurinn sem um er spurt átti tólf systkini, sem þó komust ekki öll á legg.

Ekki er vitað um fæðingardag hans og jafnvel er deilt um fæðingarstaðinn. A.m.k. tvö rí­ki gera „tilkall“ til þessa manns.

Hann var sagður tala sjö tungumál, en lærði aldrei að skrifa. Engu að sí­ður samdi hann nokkrar bækur með hjálp skrifara.

Hver er maðurinn?