Staðan eftir tíu umferðir af þrettán:Â
2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir.Â
1 stig: Arndís Dúnja, Þórdís Gísladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson & Sverrir Jakobsson.
Maðurinn sem um er spurt átti tólf systkini, sem þó komust ekki öll á legg.
Ekki er vitað um fæðingardag hans og jafnvel er deilt um fæðingarstaðinn. A.m.k. tvö ríki gera „tilkall“ til þessa manns.
Hann var sagður tala sjö tungumál, en lærði aldrei að skrifa. Engu að síður samdi hann nokkrar bækur með hjálp skrifara.
Hver er maðurinn?