Kannastu við kauða? – IIX umferð

Staðan fyrir næstsí­ðustu spurningu:

2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir. 

1 stig: Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson, Sverrir Jakobsson & Gí­sli ísgeirsson.

Maðurinn sem um er spurt er langfrægasti sonur borgarinnar þar sem hann fæddist. Afi hans framleiddi postulí­n, en hljómsveit sem kom frá fæðingarbæ þessa manns söng einmitt um postulí­n í­ einu af sí­num frægustu lögum.

Kannist þið við kauða?