Kannastu við kauða? – XIII og síðasta umferð

Staðan:

2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir & Nanna Rögnvaldardóttir. 

1 stig: Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage, Finnbogi Óskarsson, Sverrir Jakobsson, Gí­sli ísgeirsson & Björn Jónsson.

Maðurinn sem spurt er um hafði frægt viðurnefni.

Hann fæddist annað hvort 27. maí­ eða 6. júní­. Það komst aldrei á hreint hvor dagsetningin var rétt.

Kannist þið við kauða?