Kannastu við kauða? – XIII umferð, önnur vísbending

Viðurnefni mannsins varð til í­ rökréttu framhaldi af breytingum sem urðu á atvinnuhögum hans árið 1924. Þá sagði hann upp gömlu vinnunni sinni og hóf að starfa sjálfstætt.

Kannist þið við kauða?