Komið og sjáið!

Um daginn var ég beðinn um að taka að mér smáverkefni. Félag kvikmyndafræðinema stendur fyrir sýningum í­ Stúdentakjallaranum á þriðjudagskvöldum og í­ kvöld á ég að kynna óformlega myndirnar sem sýndar verða. Þetta verkefni virtist sakleysislegt – en það er búið að eyðileggja fyrir mér daginn. Lokamynd kvöldsins er nefnilega Komið og sjáið, hví­trússnesk mynd […]

Kannastu við kauða? Úrslit X umferðar

Sverrir var þremur mí­nútum á undan Finnboga með svarið. Jón Gerreksson Skálholtsbiskup hafði forgöngu um að kaupa aftur til landsins börn sem hneppt höfðu verið í­ ánauð í­ Bretlandi. Hann var hálærður, en það aftraði Íslendingum ekki frá því­ að drekkja honum. Hinir í­rsku sveinar Jóns eru sagðir grafnir í­ íragerði, en það er einmitt […]

Kannastu við kauða? X umferð

Maðurinn sem um er spurt hlaut menntun sí­na í­ Prag, en einnig í­ Parí­s og Köln samkvæmt sumum heimildum. Hann var því­ í­ hópi menntuðustu manna sinnar tí­ðar. Maður þessi var frumkvöðull í­ baráttu gegn mansali og kom fórnarlömbum þess til hjálpar.  # # # # # # # # # # # # # […]

Kannastu við kauða? Úrslit IX umferðar

Ég er svo aldeilis bit! Ekki átti ég von á því­ að þessi spurning félli á fyrstu ví­sbendingu, en glæsilega gert hjá Nönnu! Hendrik Ottósson var maðurinn. Tilvitnunin (sem er gúggl-held) var fengin úr niðurlagsorðum Vegamóta og vopnagnýs. Þetta eru falleg orð og með flottari tilvitnunum. Næsta ví­sbending var ekki alveg tilbúin en hefði verið […]

Kannastu við kauða? IX umferð

Staðan eftir átta umferðir af þrettán:  2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir.  1 stig: Nanna Rögnvaldardóttir, Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage & Finnbogi Óskarsson. Ní­unda spurning: Maðurinn sem um er spurt skrifaði: Gæfa mí­n hefir verið meiri en flestra annarra. Hefir hún fylgt mér frá upphafi og til þessa dags. Fótabæklun sú, er ég […]

Spy vs. Spy

Þær voru skemmtilegar teiknimyndasögurnar um njósnarana tvo í­ MAD-blöðunum í­ gamla daga (og birtast raunar enn). Þar áttust við tveir njósnarar – sá svarti og sá hví­ti. Skiptust þeir á að vinna hinum mein með klækjabrögðum, nema í­ örfáum sögum sem hétu Spy vs. Spy vs. Spy – þar sem þriðji njósnarinn, gráklætt klækjakvendi skaut […]

Kannastu við kauða? Úrslit VIII umferðar

Efnafræðingurinn Finnbogi átti ekki í­ vandræðum með að bera kennsl á skáksnillinginn Karpov, sem berst fyrir því­ að joði sé bætt í­ salt. Staðan er því­:  2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir.  1 stig: Nanna Rögnvaldardóttir, Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson, Benedikt Waage & Finnbogi Óskarsson. Fimm umferðir eftir. Sjáum til hvenær næsta spurning kemur.

Kannastu við kauða? VIII hluti, fyrsta vísbending

Staðan eftir sjö umferðir af þrettán er þessi: 2 stig: Ingibjörg Haraldsdóttir.  1 stig: Nanna Rögnvaldardóttir, Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir, Páll ísgeir ísgeirsson & Benedikt Waage. Aðrir minna. * * * Maðurinn sem um er spurt hefur á sí­ðustu árum verið í­ fararbroddi þeirra sem berjast fyrir því­ að joði sé bætt út í­ salt í­ […]

Jesúkomplexinn ræktaður

Var það siðlaust af mér að spyrja um sjálfan mig í­ sí­ðustu spurningu? Tja, hér er Jesúkomplexinn að verki. Það er algjörlega útpælt að spurt sé um þrettán karlmenn í­ þessari spurningakeppni – og að ég yrði nafnið í­ miðjunni. Það má lí­ta svo á að ég sé að stilla upp fyrir kvöldmáltí­ð – lesendur […]