Kannastu við kauða? VII hluti, fyrsta vísbending

Sí­ðast var spurt um Mathias Rust, sem 19 ára gamall flaug frá Þýskalandi til Íslands – en þaðan á Rauða torgið í­ Moskvu. Gorbasjoff Sovétleiðtogi notaði flugferð hans sem átyllu til að reka 2000 yfirmenn í­Â hernum – sem áttu það sameiginlegt að vera honum pólití­skt andsnúnir. Rust gekk sí­ðar af göflunum og stakk samverkakonu sí­na á þýskum spí­tala með …

Kannastu við kauða? VI hluti, fyrsta vísbending

Þegar fimm umferðum er lokið af þrettán í­ þessari skemmtilegu spurningakeppni, skiptast stigin á jafnmarga aðila. Gaman verður að sjá hvort enn á eftir að fjölga í­ þeim hópi eða hvort einhver nær afgerandi forystu. Staðan:  1 stig; Ingibjörg Haraldsdóttir, Nanna Rögnvaldardóttir, Arndí­s Dúnja, Þórdí­s Gí­sladóttir & Páll ísgeir ísgeirsson. Aðrir minna. Ví­kjum þá að …

Hvalveiðar

Íslendingar byrja aftur að veiða stórhveli! Jess! Ég er ekki fjarri því­ að bringuhárunum mí­num hafi fjölgað við þessar fréttir og typpið lengst… eða ekki… Ég er dálí­tið klofinn í­ þessu máli. Nú mun ég eflaust borða eitthvað af þessari langreið og geri ráð fyrir að kjötið sé lostæti. Á hinn bóginn mun nú byrja …

Lífeyrissjóðir blekkja

Hnaut um þessa frétt á RÚV í­ kvöld. Svo virðist sem spunameistarar lí­feyrirssjóðanna séu að reyna að slá ryki í­ augu fólks – nema að fréttamaðurinn sé rækilega úti á þekju. Á stuttri frétt var í­ tví­gang talað um skerðingu greiðslna til „útivinnandi öryrkja“. Þetta er kolrangt. Hér er ekki sérstaklega verið að krukka í­ …

Kannastu við kauða? Úrslit V hluta.

Páll ísgeir hitti naglann á höfuðið. Hví­tárvallabaróninn lærði í­ Eton, þótt franskur væri. Hann hélt sellótónleika í­ Reykjaví­k og ráðlagði sveitunga sí­num sem ekki var borgunarmaður fyrir hrossi að skjóta sig í­ hausinn. Karlinn mátti eiga það að hann var sjálfum sér samkvæmur í­ þessum efnum og skaut sig þegar hann varð gjaldþrota. Staðan:  1 …

Kannastu við kauða? V hluti, fyrsta vísbending

Staðan e. 4 umferðir: 1 stig; Ingibjörg Haraldsdóttir, Nanna Rögnvaldardóttir, Arndí­s Dúnja og Þórdí­s Gí­sladóttir. Aðrir minna. Hugum þá að fimmtu spurningu. Sem fyrr er spurt um mann. Maður þessi hlaut m.a. menntun sí­na í­ hinum kunna breska drengjaskóla Eton. Hann þótti liðtækur sellóleikari og hélt opinbera tónleika. Maður þessi hafði mjög ákveðnar skoðanir á því­ …