Óskaplega er ég eitthvað lemstraður í dag. Lemstr þetta er í bakinu. Fékk einhvern hnykk í fótboltanum í gær, var aðeins aumur þegar heim var komið en vaknaði svo allur lurkum laminn. Gat varla hreyft mig á leikskólanum þar sem barnið er í aðlögun. Landið virðist eitthvað aðeins vera að rísa. Heitt bað eftir vinnu …
Monthly Archives: október 2006
Sigmund
Á dag var stór dagur í lífi mínu. Ég rataði inn á pólitíska skopmynd. Á ljós kemur að í augum skopmyndateiknara lít ég út eins og Jóhann Benediktsson sýslumaður á Keflavíkurflugvelli. Frá því að ég var smápatti hef ég haft þann draum að ná þessum árangri (að lenda á skopmynd, ekki vera Jóhann Benediktsson). Ég …
Prófkjör
Eins og fram hefur komið, hef ég tröllatrú á pólitískri þekkingu og minni lesenda minna. Nú skal gerð ný tilraun til að slá upp í því: Nú er prófkjöratíð að renna upp. Þar bjóða ýmsir sig fram, oftar en ekki í tiltekin sæti, s.s. 2. sæti eða 3.-4. sæti. Á mínum huga þýðir framboð í …
The beating of our hearts is the only sound
Söngkonan Tiffany á afmæli í dag. Það minnir mig á þessa grein eftir mig á Múrnum. Þessi grein hefur alltaf verið í uppáhaldi.
Alfreð önd…
…hitti naglann á höfuðið: „Á dag er ég svo glaður, svo glaður, svo glaður – svo óskaplega glaður, sem aldrei var ég fyrr!“ Þannig er það nú bara.