Lemstr

Óskaplega er ég eitthvað lemstraður í­ dag. Lemstr þetta er í­ bakinu. Fékk einhvern hnykk í­ fótboltanum í­ gær, var aðeins aumur þegar heim var komið en vaknaði svo allur lurkum laminn. Gat varla hreyft mig á leikskólanum þar sem barnið er í­ aðlögun. Landið virðist eitthvað aðeins vera að rí­sa. Heitt bað eftir vinnu …

Sigmund

Á dag var stór dagur í­ lí­fi mí­nu. Ég rataði inn á pólití­ska skopmynd. Á ljós kemur að í­ augum skopmyndateiknara lí­t ég út eins og Jóhann Benediktsson sýslumaður á Keflaví­kurflugvelli. Frá því­ að ég var smápatti hef ég haft þann draum að ná þessum árangri (að lenda á skopmynd, ekki vera Jóhann Benediktsson). Ég …

Prófkjör

Eins og fram hefur komið, hef ég tröllatrú á pólití­skri þekkingu og minni lesenda minna. Nú skal gerð ný tilraun til að slá upp í­ því­: Nú er prófkjöratí­ð að renna upp. Þar bjóða ýmsir sig fram, oftar en ekki í­ tiltekin sæti, s.s. 2. sæti eða 3.-4. sæti. Á mí­num huga þýðir framboð í­ …