Aulabárður

Argh! Hversu mikill aulabárður get ég verið!

Fór að fikta í­ gömlum færslum, m.a. til að leiðrétta innsláttarvillur og koma lagi á skáletranir. – Nema hvað ég endaði á að eyða helmingnum af þessu, þar af heilum færslum.

Er tölvublindu minni engin takmörk sett?