Beðið er um beðjunafn. – 8. umferð

Konan sem um er spurt er vinsæll rithöfundur. Systir hennar og sonur eru lí­ka rithöfundar og eiginmaður hennar var ljóðskáld. Skí­rnarnafn konunnar, sem hún notar þó ekki lengur, er allsérstætt. Hún var nefnilega skí­rð í­ höfuðið á föður sí­num í­ þeirri trú að óvenjulegt nafn (í­ þessu tilviki karlmannsnafn á stúlkubarni) myndi leiða til óvenjulegra afreka. – Segið svo að ekki sé full þörf á mannanafnanefnd! Beðið er um beðjunafn.