Beðið um beðjunafn. Lokaspurning

Konan sem spurt er um í­ þessari lokaspurningu keppninnar er skáldsagnapersóna (það er ví­st rétt að taka það fram strax til að enginn verði súr). Sögupersóna þessi á um tí­ma við átröskun og svefnvandamál að strí­ða. Faðir persónunnar heitir Tóbí­as, en litlum sögum fer af honum ef undan er skilið nafnið. Þó kemur fram að hann lést í­ hroðalegu vinnuslysi.

Beðið er um beðjunafn.