Lengi lifi Kaninka!

Daví­ð Þór Jónsson kallaði Kaninkuna um daginn „Vestmannaeyjar Internetsins“ – í­ þeirri merkingu væntanlega að alla langar til Eyja, en komast ekki því­ það er alltaf ófært.

Ef þessi lí­king er rétt er Palli Hilmars (sem er ekki hættur að reykja) væntanlega „írni Johnsen Internetsins“ – í­ þeirri merkingu að írni ætlar að grafa göng til Eyja svo þangað verði fært í­ öllum veðrum.

Palli yfirtölvugúrú hefur boðað flutninga Kaninkunnar til útlandsins fyrir jól. Það þýðir mikla röskun á vefnum meðan á því­ stendur – en að því­ loknu verður ví­st allt í­ þessu fí­na, engar bilanir og eilí­f hamingja.

Lengi lifi Kaninka! Megi Mogga-bloggið farast!