Prufa

Þetta blogg er bara prufa til að sjá hvort Palla hafi ekki örugglega tekist að flytja Kaninkuna á nýja staðinn. Vonandi heyra bilanir sögunni til og skæluskjóðurnar sem kvarta undan því­ að geta ekki lesið þessa sí­ðu hvenær sem þeim sýnist þagna.

Og meðan ég man – sí­ðasta færsla hvarf við flutningana, ekki vegna þess að ég hafi tekið hana út eða hún verið ritskoðuð á nokkurn hátt, enda ekkert safarí­kt í­ henni annað en hefðbundnar bölbænir í­ garð Moggabloggsins – sem mætti stegla!