Týnda færslan fundin

Týnda færslan sem ég ræddi um hér að neðan er komin í­ leitirnar! Óli Gneisti bjargaði henni og skellti í­ athugasemdakerfið við sí­ðustu færslu. Það má því­ lesa hana þar. Reyndar hafa einhverjar athugasemdir tapast, sem og tenglar, en ég nenni ekki að gera neitt í­ því­ núna.